Kalifati og ISIS - Islamic state of Iraq and SyriaISIS

ISIS hefur veri miki frttum undanlii r. En hvaa fyrirbri er etta?

ISIS er stytting enska heitinu Islamic state of Iraq and Syria og er stuttu mli flokkur fgamanna sem hafa lst yfir stofnun rkis slmskum grunni rak og Srlandi eins og nafni bendir til,og segjast hafa endurreist kalfati forna.

Sem kalfat gerir ISIS krfu til yfirvalds llum trarlegum, stjrnmlalegum og hernaarlegum mlefnum allra mslma heiminum. Smuleiis krefst ISIS nafni kalfatsins yfirrarttar yfir llum rkjum og jum sem lta stjrnskipun slam.

ISIS flokkurinn eru sunn mslmar sem skja hugmyndafri sna til Wahabta, flokks fgasinnara mslma fr SaudArabu. eir hafa lagt undir sig str landsvi rak og Srlandi og allir ekkja mori eirra af frttum.

En fyrir hva stendur etta allt saman? Hva a essi or, sunntar, kalfat og kalf? Og hvernig skra au fgana a baki og stugan straum ungra mslma fr Vesturlndum sem eru tilbnir a frna lfinu fyrir essa fgahreyfingu?

Til a skilja a verum vi a skoa sguna. Rki mslma var fr upphafi hugsa sem eitt. Stjrnandi ess ea eftirmaur Mhames,kallaist kalf og veldi hans kalfat. fr svo a fr upphafi geru tveir hpar krfu til kalfatsins og viurkenndu ekki hvor annan, sunntar og shtar.

Eftir andlt Mhammes ri 632 breiddist veldi mslma mjg hratt t. Veldi Sassanta ea Persa Mesptamu og ran var komi a ftum fram. Gamla Aust-Rmverska rki var einnig a missa tkin, v tkist a halda lfi allt fram a lokum mialda og verja annig Evrpursum r suri. a var ekki fyrr en eftir fall Bsantum ri 1453, ea Miklagars eins og forfeur okkar klluu borgina vi Bosporussund, a Evrpu alvru var gna af herjum mslma. Var nafni Konstantnpel breytt stanbl, sem sagan segir a s dregi af neyarpi borgarba er eir su Tyrki streyma inn borgina, en a hljmai svo eis ten polin grsku. Undir Ottmnum Tyrklandi stu hersveitir mslma sast um Vnarborg lok 17. aldar. Enn eru margir mslmar bsettir Balkanskaganum og vri hgt a fjalla lngu mli um hrmungarsgu sem ar hefur tt sr sta san 16. ld.

Smtt og smtt eftir v sem aldir liu leystist slamska rki upp smrri einingar. au landflmi sem mslmar lgu undir sig voru einfaldlega of str til ess a nokkurt eitt rkisvald gti stjrna eim llum einu, fyrir daga ntma samgangna.

Upphaflega tti kalfinn sem sagt a vera eftirmaur Mhammes sameinari verld slam.

Kalif er titill sem ir raun umbosmaur og var kalifinn annig talinn umbosmaur Mhammes heiminum. Af v a enginn munur var hinu andlega og hinu veraldlega valdi, var kalfinn bi stjrnarleitogi og trarleitogi. a gerist fljtt a srstk sttt trarleitoga tku yfir stjrnun trmlanna, en vesrarar fru me hi veraldlega vald nafni kalfans.

Fyrstu aldirnar eftir lt Mhammes deildu menn um hver tti a vera eftirmaur hans og hvar hfustvarhins vfema rkis ttu a liggja. Var a meal annars til ess a mslmar klofnuu tvr fylkingar, sunnta, er fylgja megin straumi slam og eru trirhefinni, og sha er telja sig fylgja afkomandum Als a mlum, en Ali var tengdasonar Mhammes, giftur dttur hans Fatmu. Tldu hangendur Al a hann hefi tt a vera kalf eftir Mhamme, en valdstttin snerist gegn Ali og hann var myrtur ri 661. Sonur Alis og Fatmu, Hussein, var smuleiis myrtur ri 680 samt allri fjlskyldu sinni og er morsins minnst r hvert Iran,ar sem sha mslmar eru meirihluta. Sha ir einfaldlega flokkur.

Sunntar eru dag um 90 % mslma. Telja eir a enginn veraldlegur leitogi hafi geta teki vi af Mhamme. Hann er innsigli spmannanna. Stjrnvld stjrni hverju sinni umbosmai hans. Shamslmar lta aftur mti imaminn ea trarleitogann, sem sta valdhafa Gus jrinni.

Mhamme samkvmt eim a hafa stofna vgsluhef me v a tnefna iman, ea trarleitoga sem eftirmann sinn og eiga imamarnir a leia samflagi en ekki kalfarnir. Tepngdasonur spmannsinssem fyrr var nefndur, Ali var fyrsti imaminn. Tku synir hans san vi embttinu og synir eirra eftir . essi vgsluhef a tryggja rtta tlkun Kransins, trarbkar mslma,til hins efsta dags og eru imamarnir taldir gddir srstkum andlegum hfileikum er erfast fr kynsl til kynslar.

En imamar eru ekki hverju stri. Samkvmt tr sha-mslma hvarf hinn sasti imam, ea trarleitogi og dvelur n himneskum sta ar til er hann snr aftur a dma heiminn nafni Gus. Kallast hann hinn 12. imam. egar hann snr aftur verur a undir heitinu Madid. Leitogar sha fara me ll vld umboi hans. Geta eir bi draumi og hugleislu veri sambandi vi hann.

Um tma rktu sha mslmar yfir Egyftalandi en nu sar vldum hinni gmlu Persu ar sem n er ran.

Sha mslmar skildu sig sem sagt frmegin lnunni eftir daga Mhammes egar deila hfst um hver tti a taka vi af honum sem leitogi ummunnar, samflags mslma. eir fylgdu tengdarsyni Mhammes, Al, a mlum , andsttt meirihlutanum snntum. Munurinn essum tveimur stru hpum er reyndar ekki aeins flginn v hver eigi a stjrna rki islams, kalif ea imam, heldur einnig hlutverki v sem stjrnandinnn gegnir.

Telja sunnar kalfan eiga a vernda slam og hinaslmsku hef, en shar a honum s gefi gulegt spdmsvald vald til a tlka hefina og tala nafni Gus.

Enda er trarjtningin lk. Trarjtning Sunnta hljar svo. Alla er einn Gu og Mhamme er spmaur hans. En jtning sha mslma er Alla er einn Gu og Mhamme er spmaur hans og Al er hjlpari Gus.

11. og 12. ld var kalfinn orinn lti anna en valdalaust tkn fyrir heimsveldi sem raun var margklofi andstarfylkingar er brust um vldin. Stjrnarumdmi kalfans kallaist kalifat.

rin 632-661 r kalfati Mednu yfir hinum slamska heimi, en fr 661-750 fr kalifati Damaskus Srlandi me ll vld. En stugt brust stu menn hins vfema samflags um vldin. ri 750 nu Abbasitar i Bagda vldum og fluttu mist rkisins austur anga. eir bru san titil kalfans allt til 1258. En eir voru ornir nsta valdalitlir undir a sasta og hfu Seljkar af tyrkneskum ttum raun ll vld Abbastana hendi sr. Srstakt kalifat hafi lka veri stofna Spni og Egyptalandi annig a enginn eining rkti um hver tti a vera umbosmaur Mhammes.

slam byrjai a breiast t um Indland 13.ld. 16. ld lgu mslmar endanlega undir sig allt Norur-Indland og stofnuu Mglarki svokallaa. Ru eir san yfir meginhluta Indlands allt fram mija 19.ld. fyrstu voru persnesk hrif rkjandi Mglarkinu og leyfu Mglar indverskum hefum menningu og listum einnig a lita rki sitt og stjrnarfar. Sjst ess enn glgg merki einni frgustu byggingu Indlands Taj Mahal Agra. 18. ld tk veldi mslma aftur mti a hnigna Indlandi, bi vegna innbyris taka hfingja, andstu Indverja sem voru miklum meirihluta og rsarstefnu Breta er su sr leik bori a deila og drottna. Eftir uppreisn mslma gegn breskum yfirrum 1857 hvarf rki mslma Indlandi af spjldum sgunnar. Bretar gersigruu ar Mglanna og komu nlenduveldi snu um allt Indland.

18. og 19. ld fr veldi slam reyndar va hnignandi, ekki bara Indlandi og Evrpurkin lgu rki mslma undir sig hvert af ru. ar hafi tknikunntta Vesturveldanna betur. Mslmar hfu stai sta run vopna og tknikunnttu. eir mttu sn v ltils gegn ofurefli Evrpuba.

Sasti kalfinn var kalf Tyrkjaveldis. Hann var settur af kjlfar fyrri heimsstyrjaldarinnar egar Kemal Ataturk stofnai Tyrkland ntmans.

En a er sem sagt etta kalfat sem ISIS vill endurvekja og sem fgamenn fylkja sr n kringum. Og ar me gera eir krfu til heimsyfirra hva sem a kostar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Þórhallur Heimisson

Höfundur

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson

Höfundur er sóknarprestur í Breiðholtskirkju og hefur stundað hjóna og fjölskylduráðgjöf um árabil. Hann hefur einnig stundað framhaldsnám í trúarbragðafræði 

Frsluflokkar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • ISIS
 • image
 • image
 • Breiðholtskirkja vetur
 • 12308174 10206547354895816 7660961963820362976 o

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.12.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 7579

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband