Frsluflokkur: Bloggar

Sjur til verndunar viltra dra - slenski draverndunarsjurinn

Hvers vegna heitir sjurinn ekki Sjur til verndunar viltra dra - ea slenski draverndunarsjurinn?

slendingar standa a essum sji

arf allt a vera ensku?

Nsti sjur gti heiti The Icelandic Language Fond! Til verndunar mli sem er a deyja hndum barna sinna.


mbl.is Sl skjaldborg um slenska nttru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skrning hafin hjnanmskei janarjanar komandi ri verur boi upp riggja kvlda nmskei undir heitinu "Jkvtt nmskei um hjnaband og samb". Um er a ra hjna og sambarnmskei eins og nafni bendir til.

etta verur tuttugasti og fyrsti veturinn sem slk hjnanmskei eru starfrkt.

nmskeii hafi veri grunninn hi sama ll essi r, er hvert nmskei einstakt, enda breytist bi tarandinn og au verkefni sem pr eru a glma vi.

A venju var g tttaka nmskeiunum linu ri og fullsetinn bekkurinn.

Markmi nmskeianna er n sem fyrr a veita hjnum og samblisflki tkifri til ess a skoa samband sitt nju ljsi, styrkja a og efla og tileinka sr aferir sem hjlpa eim til a last betra lf saman. Hvert par nlgast vifangsefni snum forsendum.

Efni er kynnt me fyrirlestrum og samtlum. Nmskeiin eru llum opin og henta bi eim sem lengi hafa veri samb ea hjnabandi, og hinum er nlega hafa kynnst.


Skrning er egar hafin thorhallur33@gmail.com nmskei janarmnaar. ar er einnig hgt a f nnari upplsingar um nmskeii


Bankatibi botni Vtis.

g hef um margra ra skei haldi ti nmskeium um trarbragasgu og klasssk forn fri. linu vori var meal annars saman kominn gur hpur flks sem g leiddi gegnum Divina Comedia, Hinn gudmlega gamanleik, eftir Dante.

Eins og flestir ef til vill vita fjallar Hinn gudmlegi gamanleikur Dantes um fer hans gegnum helvti, hreinsunareldinn og himnarki og til Gus. Eins og gefur a skilja ber margt fyrir augu og sumar lsingarnar all svaalegar. Fer Dante Hinum gudmlega gamanleik hefst skrdagskvld ri 1300 og lkur mivikudag eftir pska. Hann ferast gegnum 9 hringa vtis, 9 hringa hreinsunareldsins og loks 9 himna himnarkis. Leisgumennirnir eru tveir, hi forna rmverska skld Virgill leiir hann gegnum helvti og hreinsunareldinn, en kona a nafni Beatrice, tkn hinnar fullkomnu konu, er fararstjri himnarki.

Hva um a.

nmskeiinu fylgdi g sl Dantes og hfst ferin, eins og fr hans, forgrum Vtis. g lsti astum frsgninni, sem vera hrikalegri er near dregur. egar komi var nesta Vti frsgninni, hinn versta sta, spuri g eins og gur kennari nemendur mna: Og hva haldi i n a s a finna botni Helvtis? rtti eldri maur upp hnd og svarai rlega: a hltur a vera bankatib!

Allur salurinn hl, en enginn mtmlti, og raun fannst mnnum etta vera nsta sjlfsagt.

kjlfari hfst miki spjall um bankana. Margir vitnuu um mefer bankana venjulegu flki undanfrnum rum. msir kunnu sgur af v hvernig bankarnir hfu sni vi eim bakinu erfium astum kjlfar hrunsins, haft af eim ea stvinum eirra aleiguna og ekki snt neina miskunn ea skilning en lti hagsmuni bankans ganga fyrir llu.

essu hefi ekki ori nein breyting n vri uppsveifla landinu. Vitnuu sem sagt um hvernig bankarnir hfu brugist flk sem treysti eim fyrir aleigu sinni.

Hvernig eir hefu breytt lfi margra fjlskyldna vti.

a vri v vel vi hfi a hafa bankatib arna botninum enda yfirskrift Vtis: Gjri yur engar vonir.

En hvern er a finna arna botni Vtis samkvmt honum Dante? ar er Lsfer sjlfur, djfullinn, sem situr hlfur frosti me mestu svikara sgunnar sinn hvoru munnvikinu, Jdas rumegin er sveik Jes, og Brtus hinumegin, er stakk stjpfur sinn Jlus Sesar niur, egar Jlus leitai skjls hj honum undan moringjum snum.

Anna heiti Lsfer er Mammon. Sem einnig er samheiti fyrir grgina.

ll nfnin a a sama, s ea asem sundrar me illindum og svikum.

Um Mammon segir Jess Matteusarguspjalli, Fjallrunni:

"Enginn getur jna tveimur herrum. Annahvor hatar hann annan og elskar hinn ea ist annan og afrkir hinn.

r geti ekki jna Gui og Mammon".


Ftkt slandi um pskag var eiginlega nstum binn a gleyma v hvernig etta er.

A vera prestur slandi rtt fyrir htir. g hef starfa Svj undanfarin rmlega rj r og ar er ekki sama rtnan.

Ekki sama standi.

etta stand me flk ney sem leitar sr astoar svo hgt s a halda upp pska og jl ea bara gefa brnunum snum a bora.

Mikil skp g reiknai me v fyrir jlin. Enda stst a alveg eins og venjulega.

En a n fyrir pska s flk a koma kirkjuna rvntingu sinni v tti g ekki vona .

etta er flk me brn, einstir foreldrar, hlisleitendur, flttamenn, aldrair, ryrkjar, flk btum. tlendingar sem hafa ekki fengi greiddar t krnurnar snar og llum er sama um. slendingar sem eru veikir, ea atvinnulausir, ea fatlair.
Y
J, barnaflki hefur fengi einhverja sm ttekt hj Hjlparstofnunum.

13.000 kr fkk eitt einsttt foreldri til a halda upp pskana me brnunum snum.

a dugar n skammt pskamatinn ea pskaegginn ef folk vill kaupa svoleiis lxus.

En hin f ekki neitt. essi barnlausu.

Allavega.

Gui s lof fyrir gott folk llum ttum sem hjlpar til enn og aftur.

En miki er g orinn reyttur essu eftir 30 r kirkjubransanum uppi slandi og ekki breytist. Enda ramenn fullu ru eins og alj veit.

Ekki laust vi a mig langi aftur til Sverige.


Kalifati og ISIS - Islamic state of Iraq and SyriaISIS

ISIS hefur veri miki frttum undanlii r. En hvaa fyrirbri er etta?

ISIS er stytting enska heitinu Islamic state of Iraq and Syria og er stuttu mli flokkur fgamanna sem hafa lst yfir stofnun rkis slmskum grunni rak og Srlandi eins og nafni bendir til,og segjast hafa endurreist kalfati forna.

Sem kalfat gerir ISIS krfu til yfirvalds llum trarlegum, stjrnmlalegum og hernaarlegum mlefnum allra mslma heiminum. Smuleiis krefst ISIS nafni kalfatsins yfirrarttar yfir llum rkjum og jum sem lta stjrnskipun slam.

ISIS flokkurinn eru sunn mslmar sem skja hugmyndafri sna til Wahabta, flokks fgasinnara mslma fr SaudArabu. eir hafa lagt undir sig str landsvi rak og Srlandi og allir ekkja mori eirra af frttum.

En fyrir hva stendur etta allt saman? Hva a essi or, sunntar, kalfat og kalf? Og hvernig skra au fgana a baki og stugan straum ungra mslma fr Vesturlndum sem eru tilbnir a frna lfinu fyrir essa fgahreyfingu?

Til a skilja a verum vi a skoa sguna. Rki mslma var fr upphafi hugsa sem eitt. Stjrnandi ess ea eftirmaur Mhames,kallaist kalf og veldi hans kalfat. fr svo a fr upphafi geru tveir hpar krfu til kalfatsins og viurkenndu ekki hvor annan, sunntar og shtar.

Eftir andlt Mhammes ri 632 breiddist veldi mslma mjg hratt t. Veldi Sassanta ea Persa Mesptamu og ran var komi a ftum fram. Gamla Aust-Rmverska rki var einnig a missa tkin, v tkist a halda lfi allt fram a lokum mialda og verja annig Evrpursum r suri. a var ekki fyrr en eftir fall Bsantum ri 1453, ea Miklagars eins og forfeur okkar klluu borgina vi Bosporussund, a Evrpu alvru var gna af herjum mslma. Var nafni Konstantnpel breytt stanbl, sem sagan segir a s dregi af neyarpi borgarba er eir su Tyrki streyma inn borgina, en a hljmai svo eis ten polin grsku. Undir Ottmnum Tyrklandi stu hersveitir mslma sast um Vnarborg lok 17. aldar. Enn eru margir mslmar bsettir Balkanskaganum og vri hgt a fjalla lngu mli um hrmungarsgu sem ar hefur tt sr sta san 16. ld.

Smtt og smtt eftir v sem aldir liu leystist slamska rki upp smrri einingar. au landflmi sem mslmar lgu undir sig voru einfaldlega of str til ess a nokkurt eitt rkisvald gti stjrna eim llum einu, fyrir daga ntma samgangna.

Upphaflega tti kalfinn sem sagt a vera eftirmaur Mhammes sameinari verld slam.

Kalif er titill sem ir raun umbosmaur og var kalifinn annig talinn umbosmaur Mhammes heiminum. Af v a enginn munur var hinu andlega og hinu veraldlega valdi, var kalfinn bi stjrnarleitogi og trarleitogi. a gerist fljtt a srstk sttt trarleitoga tku yfir stjrnun trmlanna, en vesrarar fru me hi veraldlega vald nafni kalfans.

Fyrstu aldirnar eftir lt Mhammes deildu menn um hver tti a vera eftirmaur hans og hvar hfustvarhins vfema rkis ttu a liggja. Var a meal annars til ess a mslmar klofnuu tvr fylkingar, sunnta, er fylgja megin straumi slam og eru trirhefinni, og sha er telja sig fylgja afkomandum Als a mlum, en Ali var tengdasonar Mhammes, giftur dttur hans Fatmu. Tldu hangendur Al a hann hefi tt a vera kalf eftir Mhamme, en valdstttin snerist gegn Ali og hann var myrtur ri 661. Sonur Alis og Fatmu, Hussein, var smuleiis myrtur ri 680 samt allri fjlskyldu sinni og er morsins minnst r hvert Iran,ar sem sha mslmar eru meirihluta. Sha ir einfaldlega flokkur.

Sunntar eru dag um 90 % mslma. Telja eir a enginn veraldlegur leitogi hafi geta teki vi af Mhamme. Hann er innsigli spmannanna. Stjrnvld stjrni hverju sinni umbosmai hans. Shamslmar lta aftur mti imaminn ea trarleitogann, sem sta valdhafa Gus jrinni.

Mhamme samkvmt eim a hafa stofna vgsluhef me v a tnefna iman, ea trarleitoga sem eftirmann sinn og eiga imamarnir a leia samflagi en ekki kalfarnir. Tepngdasonur spmannsinssem fyrr var nefndur, Ali var fyrsti imaminn. Tku synir hans san vi embttinu og synir eirra eftir . essi vgsluhef a tryggja rtta tlkun Kransins, trarbkar mslma,til hins efsta dags og eru imamarnir taldir gddir srstkum andlegum hfileikum er erfast fr kynsl til kynslar.

En imamar eru ekki hverju stri. Samkvmt tr sha-mslma hvarf hinn sasti imam, ea trarleitogi og dvelur n himneskum sta ar til er hann snr aftur a dma heiminn nafni Gus. Kallast hann hinn 12. imam. egar hann snr aftur verur a undir heitinu Madid. Leitogar sha fara me ll vld umboi hans. Geta eir bi draumi og hugleislu veri sambandi vi hann.

Um tma rktu sha mslmar yfir Egyftalandi en nu sar vldum hinni gmlu Persu ar sem n er ran.

Sha mslmar skildu sig sem sagt frmegin lnunni eftir daga Mhammes egar deila hfst um hver tti a taka vi af honum sem leitogi ummunnar, samflags mslma. eir fylgdu tengdarsyni Mhammes, Al, a mlum , andsttt meirihlutanum snntum. Munurinn essum tveimur stru hpum er reyndar ekki aeins flginn v hver eigi a stjrna rki islams, kalif ea imam, heldur einnig hlutverki v sem stjrnandinnn gegnir.

Telja sunnar kalfan eiga a vernda slam og hinaslmsku hef, en shar a honum s gefi gulegt spdmsvald vald til a tlka hefina og tala nafni Gus.

Enda er trarjtningin lk. Trarjtning Sunnta hljar svo. Alla er einn Gu og Mhamme er spmaur hans. En jtning sha mslma er Alla er einn Gu og Mhamme er spmaur hans og Al er hjlpari Gus.

11. og 12. ld var kalfinn orinn lti anna en valdalaust tkn fyrir heimsveldi sem raun var margklofi andstarfylkingar er brust um vldin. Stjrnarumdmi kalfans kallaist kalifat.

rin 632-661 r kalfati Mednu yfir hinum slamska heimi, en fr 661-750 fr kalifati Damaskus Srlandi me ll vld. En stugt brust stu menn hins vfema samflags um vldin. ri 750 nu Abbasitar i Bagda vldum og fluttu mist rkisins austur anga. eir bru san titil kalfans allt til 1258. En eir voru ornir nsta valdalitlir undir a sasta og hfu Seljkar af tyrkneskum ttum raun ll vld Abbastana hendi sr. Srstakt kalifat hafi lka veri stofna Spni og Egyptalandi annig a enginn eining rkti um hver tti a vera umbosmaur Mhammes.

slam byrjai a breiast t um Indland 13.ld. 16. ld lgu mslmar endanlega undir sig allt Norur-Indland og stofnuu Mglarki svokallaa. Ru eir san yfir meginhluta Indlands allt fram mija 19.ld. fyrstu voru persnesk hrif rkjandi Mglarkinu og leyfu Mglar indverskum hefum menningu og listum einnig a lita rki sitt og stjrnarfar. Sjst ess enn glgg merki einni frgustu byggingu Indlands Taj Mahal Agra. 18. ld tk veldi mslma aftur mti a hnigna Indlandi, bi vegna innbyris taka hfingja, andstu Indverja sem voru miklum meirihluta og rsarstefnu Breta er su sr leik bori a deila og drottna. Eftir uppreisn mslma gegn breskum yfirrum 1857 hvarf rki mslma Indlandi af spjldum sgunnar. Bretar gersigruu ar Mglanna og komu nlenduveldi snu um allt Indland.

18. og 19. ld fr veldi slam reyndar va hnignandi, ekki bara Indlandi og Evrpurkin lgu rki mslma undir sig hvert af ru. ar hafi tknikunntta Vesturveldanna betur. Mslmar hfu stai sta run vopna og tknikunnttu. eir mttu sn v ltils gegn ofurefli Evrpuba.

Sasti kalfinn var kalf Tyrkjaveldis. Hann var settur af kjlfar fyrri heimsstyrjaldarinnar egar Kemal Ataturk stofnai Tyrkland ntmans.

En a er sem sagt etta kalfat sem ISIS vill endurvekja og sem fgamenn fylkja sr n kringum. Og ar me gera eir krfu til heimsyfirra hva sem a kostar.


Ertu me til Jersalem ri 2016?

komandi hausti mun g fara sem leisgumaur til Jersalem vegum feraskrifstofunnar Vita. N upphafi rs leitar hugurinn v anga og hlakka g miki til. Jersalem sameinast fort og nt, tmi og eilf og vera eitt fremur en nokkrum rum sta jrinni. Saga borgarinnar nr aftur gra forneskju. Hn var upphaflega reist fyrir sundum ra af jum sem enginn kann skil dag. hverju gtuhorni m greina ni aldanna. Milljnir plagrma hafa lagt allt undir tmans rs til a skja Jersalem heim, eina helgustu borg riggja heimstrarbraga, gyingdms, kristni og slam. Hjarta Jersalem er gamla borgin innan mranna, sem skiptist borgarhverfi gyinga, armena, kristinna og mslma. ar m finna Grtmrinn, Grafarkirkjuna, Via Dolarosa og Al Aqsa moskuna Musterishinni auk margra annarra helgistaa. fornum kortum var Jersalem stasett miju heimsins. Um hana hefur veri barist oftar en flestar borgir. Hebrear, Fnikumenn, Hellenar, Egyptar, Bablnumenn, Assringar, Rmverjar, Bsantumenn, Arabar, Monglar, Krossfarar, Ottmanar, Bretar, Frakkar og tal fleiri hafa tekist um hina helgu mra borgarinnar. Enn er deilt um borgina. Um lei er Jersalem tkn vonar og friar og betri heims, tkn sem sameinar mannkyn um ri gildi. Hr m finna strkostleg sfn, snaggur, kirkjur, moskur og arar frgar byggingar fortarinnar. En hr knr lka ntminn dyra me nlistasfnum, tnlist, mrkuum og spennandi matargerarlist. A skja Jersalem heim er einstk upplifun sem enginn tti a lta framhj sr fara.


Gleileg jl

image


Kyrrar og fyrirbnarstund Breiholtskirkju orlksmessu kl.12.00

Svo segir sgu heilags orlks rhallssonar, a biskup andaist einni ntt fyrir jlaaftan, sextigi vetra gamall. etta gerist ri ll93, en sex rum sar var orlksmessa vetri, hinn 23. desember, lgtekin Alingi.

tpar tta aldir hafa orlksmessa og jl fylgst a slandi. kalskum si sungu menn orlkstir messudegi biskupsins sla. llum tmum nr eftirvnting slendinga vegna helgra jla hmarki orlksmessu.

Miki gengur ennan sasta dag fyrir jl. En mrgum er dagurinn lka erfiur af msum stum. stvinamissir, einsemd, sjkdmar og annar missir rinu er mrgum ungbr.

En llum er lka gott a f kyrr og fri miri jlasinni - jlafri.

v ykir okkur Breiholtskirkju vi hfi a bja til kyrrar og fyrirbnarstund Breiholtskirkju orlksmessu - svo hgt s a stilla hugan vi fallega tnlist og bn.

Hefst stundin kl.12.00. Fyrirbnastund er kirkjunni alla mivikudaga kl.12.00 me hdegisver eftir. A essu sinni ltum vi okkur ngja kaffi og hressingu ur en haldi er t jlaundirbninginn n. Um lei verur teki vi sfnunarbaukaum Hjlparstarfs kirkjunnar.


Uppskrift a gleilegum jlum

Breiholtskirkja vetur

Hver er eiginlega leyndardmurinn bak vi gleileg jl?

Vi v er auvita ekkert eitt rtt svar, eins og hver og einn veit.

Maur skyldi reyndar tla a a vri fullt af srfringum um etta mlefni ti samflaginu, v a vikurnar fyrir jl hafa fjlmilarnir varla undan a bera okkur upplsingar um a fr hinum og essum ailum ti b, hvernig vi eigum a n gleinni hs um jlin. Og auglsingarnar sem fylla pstkassana hj okkur gera a sama. Yfirleitt er glei jlanna samkvmt auglsingunum talin felast v a kaupa eitthva dt ea mat ea ft, hvort sem vi hfum n efni v ea ekki.

En, a er n samt eins og eitthva vanti jlagleina hj mrgum..........

ess vegna langar mig til ess a benda r allt ara lei. Hn felst v sem g kalla uppskrift a gleilegum jlum. g hef bi hana til upp r hinum og essum samtlum sem g hef tt vi flk t um borg og b undanfrnum rum. En margir hafi komi me bendingarnar hr a v hva flest jlagleinni, eru samt flestir trlega miki sama mli um essa uppskrift, bi hva arf hana og hvernig eigi a matreia hana til ess a r veri gmstur og vellukkaur "rttur". Ef r og num lst vel hana mli g me v a i skelli ykkur baksturinn egar kemur a jlum essu ri. Forsendan fyrir v a uppskriftin heppnist vel er reyndar s a allir sem tla a halda jl saman komi me hrefni kkuna. a vera auvita lka allir a taki tt v a baka hana, leggja sitt a mrkum.

En hr kemur uppskriftin a gleilegum jlum;

2 bollar af st.

2 bollar af trausti milli stvina.

4 bollar af tma, ni og r.

4 bolli umhyggja fyrir eim okkar sem eru einmana, sorgmdd og sjk

4 dl. hmor til a brosa a rttlti og spillingu samflagsins okkar

175 g mjk vintta tlum saman um a sem skiptir mli

1 1/2 dl. fyrirgefning

3 strar matskeiar af viringu

2 tsk. gagnkvmur skilningur v hvernig rum lur

2 tsk jkveni Str slatti af hrsi, srstaklega ef vi hfum ekki hrsa hvort ru lengi

AFER:

Hrri llu varlega saman gri skl.

Sklin er a umhverfi sem i hafi bi ykkur og a rmi sem i gefi hvort ru lfinu. tli ykkur gan tma v annars er htta a eitthva af urrefnunum gleymist ea hlaupi kekki.

Fari varlega me a bta fengi uppskriftina. Best er a sleppa v alveg. Bakist vinalegu umhverfi og eins lengi og urfa ykir.

Hgt er a krydda og skreyta kkuna allt eftir smekk . a breytir ekki sjlfri kkunni, en tkoman verur skemmtilegri og persnulegri. Ekki skaar krem me tilbreytingu a eigin vali. Muni a tala saman um baksturinn, v annars brennur allt vi ofninum.

Berist fram tma og tma vi jlaljs Jes Krists, og me bros vr.

Gleileg jl Sr.rhallur Heimisson


Tuttugu lgreglujnar um mija ntt?

a sem vekur furu margra dag er mtsgnin milli yfirlsingar yfirvalda og atbura nturinnar.

Ef fjlskyldurnar hfu sjlfar ska eftir flutningi og samykkt ll rk tlendingastofnunar - hvers vegna urfti 20 lgreglujna til a flytja tv ltil brn, 3 ra og 5 ra, ar af eitt alvarleg veikt, og foreldra eirra, til Keflavkur?

Hefi ekki ngt a hringja leigubl fyrir flki til a skutla eim suur eftir?

Hva var lgreglan a gera arna nttinni?

Vi urfum a f svar vi v.


mbl.is skuu sjlf eftir flutningi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Þórhallur Heimisson

Höfundur

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson

Höfundur er sóknarprestur í Breiðholtskirkju og hefur stundað hjóna og fjölskylduráðgjöf um árabil. Hann hefur einnig stundað framhaldsnám í trúarbragðafræði 

Frsluflokkar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • ISIS
 • image
 • image
 • Breiðholtskirkja vetur
 • 12308174 10206547354895816 7660961963820362976 o

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.12.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 7579

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband