21.3.2016 | 19:03
Fátćkt á Íslandi um páska
Ég var eiginlega nćstum búinn ađ gleyma ţví hvernig ţetta er.
Ađ vera prestur á Íslandi rétt fyrir hátíđir. Ég hef starfađ í Svíţjóđ undanfarin rúmlega ţrjú ár og ţar er ekki sama rútínan.
Ekki sama ástandiđ.
Ţetta ástand međ fólk í neyđ sem leitar sér ađstođar svo hćgt sé ađ halda upp á páska og jól eđa bara gefa börnunum sínum ađ borđa.
Mikil ósköp ég reiknađi međ ţví fyrir jólin. Enda stóđst ţađ alveg eins og venjulega.
En ađ nú fyrir páska sé fólk ađ koma í kirkjuna í örvćntingu sinni ţví átti ég ekki vona á.
Ţetta er fólk međ börn, einstćđir foreldrar, hćlisleitendur, flóttamenn, aldrađir, öryrkjar, fólk á bótum. Útlendingar sem hafa ekki fengiđ greiddar út krónurnar sínar og öllum er sama um. Íslendingar sem eru veikir, eđa atvinnulausir, eđa fatlađir.
Y
Jú, barnafólkiđ hefur fengiđ einhverja smá úttekt hjá Hjálparstofnunum.
13.000 kr fékk eitt einstćtt foreldriđ til ađ halda upp á páskana međ börnunum sínum.
Ţađ dugar nú skammt í páskamatinn eđa páskaegginn ef folk vill kaupa svoleiđis lúxus.
En hin fá ekki neitt. Ţessi barnlausu.
Allavega.
Guđi sé lof fyrir gott folk í öllum áttum sem hjálpar til enn og aftur.
En mikiđ er ég orđinn ţreyttur á ţessu eftir 30 ár í kirkjubransanum uppi á Íslandi og ekki breytist. Enda ráđamenn á fullu í öđru eins og alţjóđ veit.
Ekki laust viđ ađ mig langi aftur til Sverige.
Um bloggiđ
Þórhallur Heimisson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.