Jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð í safnaðarheimili Háteigskirkju 28. febrúar næstkomandi



Vegna mikillrar eftirspurnar verður boðið upp á námskeið fyrir hjón og sambúðarfólk í safnaðarheimili Háteigskirkju 28.febrúar næstkomandi.

Um er að ræða hjónanámskeið sem haldið hefur verið um öll Norðurlöndundanfarin 19 ár.

Aðeins verður um eitt námskeið að ræða að þessu sinni hér á landi.

Farið verður í gegnum helstu hættur sem að hjónabandi og sambúð steðja í dag og leiðir til að varast þær.

Námskeiðið hefst kl.20.00

Markmið kvöldsins eru:

Að kveikja ferskar hugmyndir
Að finna nýjar leiðir
Að gera gott samband betra
Að skoða leiðir til að styrkja samskiptin
Að njóta kvöldsins með ástinni sinni.


Í lok kvöldsins fá öll pör með heim 7 vikna æfingarbók með leiðum til að styrkja sambandið enn frekar.

Skráning og upplýsingar hjá thorhallur33@gmail.com eða í síma 8917562

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórhallur Heimisson

Höfundur

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson

Höfundur er sóknarprestur í Breiðholtskirkju og hefur stundað hjóna og fjölskylduráðgjöf um árabil. Hann hefur einnig stundað framhaldsnám í trúarbragðafræði 

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ISIS
  • image
  • image
  • Breiðholtskirkja vetur
  • 12308174 10206547354895816 7660961963820362976 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband