Uppskrift a gleilegum jlum

Breiholtskirkja vetur

Hver er eiginlega leyndardmurinn bak vi gleileg jl?

Vi v er auvita ekkert eitt rtt svar, eins og hver og einn veit.

Maur skyldi reyndar tla a a vri fullt af srfringum um etta mlefni ti samflaginu, v a vikurnar fyrir jl hafa fjlmilarnir varla undan a bera okkur upplsingar um a fr hinum og essum ailum ti b, hvernig vi eigum a n gleinni hs um jlin. Og auglsingarnar sem fylla pstkassana hj okkur gera a sama. Yfirleitt er glei jlanna samkvmt auglsingunum talin felast v a kaupa eitthva dt ea mat ea ft, hvort sem vi hfum n efni v ea ekki.

En, a er n samt eins og eitthva vanti jlagleina hj mrgum..........

ess vegna langar mig til ess a benda r allt ara lei. Hn felst v sem g kalla uppskrift a gleilegum jlum. g hef bi hana til upp r hinum og essum samtlum sem g hef tt vi flk t um borg og b undanfrnum rum. En margir hafi komi me bendingarnar hr a v hva flest jlagleinni, eru samt flestir trlega miki sama mli um essa uppskrift, bi hva arf hana og hvernig eigi a matreia hana til ess a r veri gmstur og vellukkaur "rttur". Ef r og num lst vel hana mli g me v a i skelli ykkur baksturinn egar kemur a jlum essu ri. Forsendan fyrir v a uppskriftin heppnist vel er reyndar s a allir sem tla a halda jl saman komi me hrefni kkuna. a vera auvita lka allir a taki tt v a baka hana, leggja sitt a mrkum.

En hr kemur uppskriftin a gleilegum jlum;

2 bollar af st.

2 bollar af trausti milli stvina.

4 bollar af tma, ni og r.

4 bolli umhyggja fyrir eim okkar sem eru einmana, sorgmdd og sjk

4 dl. hmor til a brosa a rttlti og spillingu samflagsins okkar

175 g mjk vintta tlum saman um a sem skiptir mli

1 1/2 dl. fyrirgefning

3 strar matskeiar af viringu

2 tsk. gagnkvmur skilningur v hvernig rum lur

2 tsk jkveni Str slatti af hrsi, srstaklega ef vi hfum ekki hrsa hvort ru lengi

AFER:

Hrri llu varlega saman gri skl.

Sklin er a umhverfi sem i hafi bi ykkur og a rmi sem i gefi hvort ru lfinu. tli ykkur gan tma v annars er htta a eitthva af urrefnunum gleymist ea hlaupi kekki.

Fari varlega me a bta fengi uppskriftina. Best er a sleppa v alveg. Bakist vinalegu umhverfi og eins lengi og urfa ykir.

Hgt er a krydda og skreyta kkuna allt eftir smekk . a breytir ekki sjlfri kkunni, en tkoman verur skemmtilegri og persnulegri. Ekki skaar krem me tilbreytingu a eigin vali. Muni a tala saman um baksturinn, v annars brennur allt vi ofninum.

Berist fram tma og tma vi jlaljs Jes Krists, og me bros vr.

Gleileg jl Sr.rhallur Heimisson


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Þórhallur Heimisson

Höfundur

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson

Höfundur er sóknarprestur í Breiðholtskirkju og hefur stundað hjóna og fjölskylduráðgjöf um árabil. Hann hefur einnig stundað framhaldsnám í trúarbragðafræði 

Frsluflokkar

Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • ISIS
 • image
 • image
 • Breiðholtskirkja vetur
 • 12308174 10206547354895816 7660961963820362976 o

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.10.): 2
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 10
 • Fr upphafi: 7547

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband