Fátćkt á Íslandi um páskaÉg var eiginlega nćstum búinn ađ gleyma ţví hvernig ţetta er.

Ađ vera prestur á Íslandi rétt fyrir hátíđir. Ég hef starfađ í Svíţjóđ undanfarin rúmlega ţrjú ár og ţar er ekki sama rútínan.

Ekki sama ástandiđ.

Ţetta ástand međ fólk í neyđ sem leitar sér ađstođar svo hćgt sé ađ halda upp á páska og jól – eđa bara gefa börnunum sínum ađ borđa.

Mikil ósköp – ég reiknađi međ ţví fyrir jólin. Enda stóđst ţađ alveg eins og venjulega.

En ađ nú fyrir páska sé fólk ađ koma í kirkjuna í örvćntingu sinni – ţví átti ég ekki vona á.

Ţetta er fólk međ börn, einstćđir foreldrar, hćlisleitendur, flóttamenn, aldrađir, öryrkjar, fólk á bótum. Útlendingar sem hafa ekki fengiđ greiddar út krónurnar sínar og öllum er sama um. Íslendingar sem eru veikir, eđa atvinnulausir, eđa fatlađir.
Y
Jú, barnafólkiđ hefur fengiđ einhverja smá úttekt hjá Hjálparstofnunum.

13.000 kr fékk eitt einstćtt foreldriđ til ađ halda upp á páskana međ börnunum sínum.

Ţađ dugar nú skammt í páskamatinn – eđa páskaegginn ef folk vill kaupa svoleiđis lúxus.

En hin fá ekki neitt. Ţessi barnlausu.

Allavega.

Guđi sé lof fyrir gott folk í öllum áttum sem hjálpar til enn og aftur.

En mikiđ er ég orđinn ţreyttur á ţessu – eftir 30 ár í kirkjubransanum uppi á Íslandi – og ekki breytist. Enda ráđamenn á fullu í öđru eins og alţjóđ veit.

Ekki laust viđ ađ mig langi aftur til Sverige.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þórhallur Heimisson

Höfundur

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson

Höfundur er sóknarprestur í Breiðholtskirkju og hefur stundað hjóna og fjölskylduráðgjöf um árabil. Hann hefur einnig stundað framhaldsnám í trúarbragðafræði 

Fćrsluflokkar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • ISIS
 • image
 • image
 • Breiðholtskirkja vetur
 • 12308174 10206547354895816 7660961963820362976 o

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 2
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 10
 • Frá upphafi: 7547

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband