Bankatibi botni Vtis.

g hef um margra ra skei haldi ti nmskeium um trarbragasgu og klasssk forn fri. linu vori var meal annars saman kominn gur hpur flks sem g leiddi gegnum Divina Comedia, Hinn gudmlega gamanleik, eftir Dante.

Eins og flestir ef til vill vita fjallar Hinn gudmlegi gamanleikur Dantes um fer hans gegnum helvti, hreinsunareldinn og himnarki og til Gus. Eins og gefur a skilja ber margt fyrir augu og sumar lsingarnar all svaalegar. Fer Dante Hinum gudmlega gamanleik hefst skrdagskvld ri 1300 og lkur mivikudag eftir pska. Hann ferast gegnum 9 hringa vtis, 9 hringa hreinsunareldsins og loks 9 himna himnarkis. Leisgumennirnir eru tveir, hi forna rmverska skld Virgill leiir hann gegnum helvti og hreinsunareldinn, en kona a nafni Beatrice, tkn hinnar fullkomnu konu, er fararstjri himnarki.

Hva um a.

nmskeiinu fylgdi g sl Dantes og hfst ferin, eins og fr hans, forgrum Vtis. g lsti astum frsgninni, sem vera hrikalegri er near dregur. egar komi var nesta Vti frsgninni, hinn versta sta, spuri g eins og gur kennari nemendur mna: Og hva haldi i n a s a finna botni Helvtis? rtti eldri maur upp hnd og svarai rlega: a hltur a vera bankatib!

Allur salurinn hl, en enginn mtmlti, og raun fannst mnnum etta vera nsta sjlfsagt.

kjlfari hfst miki spjall um bankana. Margir vitnuu um mefer bankana venjulegu flki undanfrnum rum. msir kunnu sgur af v hvernig bankarnir hfu sni vi eim bakinu erfium astum kjlfar hrunsins, haft af eim ea stvinum eirra aleiguna og ekki snt neina miskunn ea skilning en lti hagsmuni bankans ganga fyrir llu.

essu hefi ekki ori nein breyting n vri uppsveifla landinu. Vitnuu sem sagt um hvernig bankarnir hfu brugist flk sem treysti eim fyrir aleigu sinni.

Hvernig eir hefu breytt lfi margra fjlskyldna vti.

a vri v vel vi hfi a hafa bankatib arna botninum enda yfirskrift Vtis: Gjri yur engar vonir.

En hvern er a finna arna botni Vtis samkvmt honum Dante? ar er Lsfer sjlfur, djfullinn, sem situr hlfur frosti me mestu svikara sgunnar sinn hvoru munnvikinu, Jdas rumegin er sveik Jes, og Brtus hinumegin, er stakk stjpfur sinn Jlus Sesar niur, egar Jlus leitai skjls hj honum undan moringjum snum.

Anna heiti Lsfer er Mammon. Sem einnig er samheiti fyrir grgina.

ll nfnin a a sama, s ea asem sundrar me illindum og svikum.

Um Mammon segir Jess Matteusarguspjalli, Fjallrunni:

"Enginn getur jna tveimur herrum. Annahvor hatar hann annan og elskar hinn ea ist annan og afrkir hinn.

r geti ekki jna Gui og Mammon".


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Þórhallur Heimisson

Höfundur

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson

Höfundur er sóknarprestur í Breiðholtskirkju og hefur stundað hjóna og fjölskylduráðgjöf um árabil. Hann hefur einnig stundað framhaldsnám í trúarbragðafræði 

Frsluflokkar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • ISIS
 • image
 • image
 • Breiðholtskirkja vetur
 • 12308174 10206547354895816 7660961963820362976 o

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.12.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 7579

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband