Helmings verðmunur milli landa

Merkileg þessi umræða um óþjóðholla Íslendinga sem versla í útlöndum. Samt er oft allt að helmings verðmunur milli Íslands og "útlanda". 

Nokkur dæmi: Ég bý í Sverige. Hér kostar Playstation 4 um 45 -50.000 kr en 80.000 heima. Hér eru barnaföt yfirleitt helmingi ódýrari en heima. Hlustunartæki sem notað er til að fylgjast með börnum í vöggu kostar 15.000 kr heima en 8.000 kr í Sverige. Sama á við um sjónvörp og önnur tæki. Svo ekki sé talað um mat. Eða bankalán! Hér í Svíþjóð væru íslensk bankalán talin okurlán og bönnuð með lögum. 

Og svona má lengi telja. Því miður. 

Samt er víst allt mun ódýrara í USA en hér í landi sósíalismans.

Það sorglega er að bara hinir vel stæðu geta skroppið erlendis að kaupa ódýrt - meðan hinir fátæku verða að kaupa heima og borga uppsett verð. 

 


mbl.is „Fólk verslar í auknum mæli í útlöndum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það geta allir verslað á netinu !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 30.8.2015 kl. 20:42

2 identicon

Ef þú verslar á netinu og færð sent heim þá þarftu að borga flutningskostnað og tolla o.s.frv.ef maður er að panta lítið í einu þá er flutningskostnaður sky high líka

Ari Lár (IP-tala skráð) 31.8.2015 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórhallur Heimisson

Höfundur

Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson

Höfundur er sóknarprestur í Breiðholtskirkju og hefur stundað hjóna og fjölskylduráðgjöf um árabil. Hann hefur einnig stundað framhaldsnám í trúarbragðafræði 

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ISIS
  • image
  • image
  • Breiðholtskirkja vetur
  • 12308174 10206547354895816 7660961963820362976 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband